Ţjóđaróvinur fćr makleg málagjöld

Ţađ var frétt í útvarpinu í kvöld um ađ nú ţyrfti Darling hinn breski ađ taka pokann sinn.  Hann hefur svikiđ út fé eins og fleiri ţingmenn og ráđherrar ţar í landi en í stađ ţess ađ hann fái á sig hryđjuverkastimpil dugir honum hypja sig.

Fréttina ekki ég leiđa lít
sem landsmenn ađrir nú glotta hlýt:
Brátt á ađ reka‘ann,
sök bítur sekan
og Darling er lentur í djúpum skít.


 


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Júní 2018
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.6.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 111

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband