Heilsufar

Lćknisheimsóknir eru dýrar og tímafrekar.  Hver hefur ekki lent í ţví ađ sitja til hálf tólf á biđstofu, ţrátt fyrir ađ hafa átt tíma klukkan korter yfir tíu, hitta lćkninn í fjórar stuttar mínútur, fara út međ uppáskrift af astmalyfi eđa sjúkraţjálfun og borga fyrir ţetta heilan helling?

Nýleg könnun sýnir ađ ríflega 20% frestar ţví lćknisheimsóknum í allt ađ sex mánuđi.  Á međan versnar astminn og vöđvabólgan og ţví ţarf meiri lyf og lengri sjúkraţjálfun ţegar hinn sjúki loksins drífur sig til lćknis.  Ţessi könnun sýndi ađ menn báru viđ "ýmsum ástćđum, s.s. tímaskorti eđa fjárhagserfiđleikum".

Ef hálsinn er rámur og rauđur
er rétt ađ í búi sé auđur.
Ţví lćkning er dýr
og fimmti hver fýr
ţví frestar og vaknar upp dauđur.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband