Tapleikur

Rólegur og góđur sunnudagur eins og sunnudagar gerast bestir.  Ég er búin ađ eyđa drjúgum tíma í sunnudagskrossgátu Moggans og hef sem fyrr af henni mikla skemmtan.  

Ég horfđi sem betur fer ekki á handboltaleik dagsins og ţví ekki hćgt ađ kenna mér um slakt gengi íslenska liđsins.  Ég hvet ţó menn til ađ halda áfram ađ styđja liđiđ ţó á móti blási:

Strákarnir sterku og frísku
stóđu' ekkert í hinum ţýsku.
Hvetja okkar menn
viđ munum samt enn
ţó ađ tapleikir komist í tísku!

Áfram Ísland!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flottar limrur hjá ţér frú mín góđ blíđ og rjóđ..og međ spádómsgáfuna á hreinu eins og hér er minnst á:

http://blog.central.is/sir-magister/index.php?page=comments&id=2674567#co

Magister (IP-tala skráđ) 4.2.2007 kl. 04:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband