Gjaldţrota

Blöđin í dag voru full af fréttum um gjaldţrota auđmenn.  Magnús Ţorsteinsson flýđi til Rússlands - fór međ lögheimili sitt ţangađ um daginn.  Sjálfsagt í von um ađ koma undan hluta af feng sínum.  Björgólfur barmar sér í blöđum dagsins og segist ekki einu sinni vera viss um ađ halda húsinu.  Hann er ţar međ á báti međ mörg hundruđ öđrum landsmönnum sem fóru illa út úr hruninu og varla meiri vorkunn en ţeim.

Hann Mangi er farinn í fússi
og fjármála- hćttur er stússi.
Til Moskvu hann fór
og ţar biđur um bjór
á barnum sem hver annar Rússi.

En hann á kannski möguleika ađ kaupa sig inn í framleiđsluna ađ nýju?

Björgólf nú segja ţeir blankann
en ég býst viđ ţeir ná ekki ađ hank‘ann:
Hann öllu' hefur eytt
og á ekki neitt
hvorki einbýlishúsiđ né bankann.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Okt. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband