6.2.2007 | 21:44
Lestur á lönguföstu.
Ţá er fastan hafin ađ minnsta kosti samkvćmt útvarpinu. Ég taldi hana nú eiga ađ hefjast í kringum öskudag en fyrst útvarpiđ byrjađi ađ lesa Passíusálmana í gćrkvöldi hlýtur fastan ađ vera byrjuđ? Ţetta áriđ les Gunnar Stefánsson sálmana og fyrsti lestur lofar góđu. Skyldu annars fleiri en ég hlusta? Ţađ vćri gaman ađ vita?
Hollt er sem fyrrum ađ fasta
og feta ekki veginn lasta
en lćra ađ meta,
lesa og éta
Passíusálma og pasta.
Ţetta hljómar nú betur en satt er. Ég ćtla út ađ borđa á morgun og ţađ verđa hvorki sálmar eđa pasta á bođstólum, svo mikiđ er víst.
Eins og Passíusálmar eru lesnir árlega ţá er ný bók um Harry Potter líka lesin árlega og ţađ af öllu fleira fólki en sálmarnir. Nú bíđa lesendur í ofvćni eftir nýrri bók sem mun verđa sú síđasta. Sá kvittur er á kreiki ađ sú bók endi sorglega fyrir okkur ađdáendur galdrastráksins og jafnvel ekki ólíkt sálmum Hallgríms.
Fyrir galdrastrák útlit ei gott er,
menn geta sér til um ţađ plott, er
Rowling hún spinnur:
Hvort Voldemort vinnur
og vegi ţá Harry Potter?
En ţađ er skiljanlegt ađ höfundur vilji ekki bera ábyrgđ á ađ drengurinn eldist og fari jafnvel ađ vinna viđ verđbréfamiđlun eđa raunveruleikasjónvarp. Ţađ gćti endađ illa!
Hollt er sem fyrrum ađ fasta
og feta ekki veginn lasta
en lćra ađ meta,
lesa og éta
Passíusálma og pasta.
Ţetta hljómar nú betur en satt er. Ég ćtla út ađ borđa á morgun og ţađ verđa hvorki sálmar eđa pasta á bođstólum, svo mikiđ er víst.
Eins og Passíusálmar eru lesnir árlega ţá er ný bók um Harry Potter líka lesin árlega og ţađ af öllu fleira fólki en sálmarnir. Nú bíđa lesendur í ofvćni eftir nýrri bók sem mun verđa sú síđasta. Sá kvittur er á kreiki ađ sú bók endi sorglega fyrir okkur ađdáendur galdrastráksins og jafnvel ekki ólíkt sálmum Hallgríms.
Fyrir galdrastrák útlit ei gott er,
menn geta sér til um ţađ plott, er
Rowling hún spinnur:
Hvort Voldemort vinnur
og vegi ţá Harry Potter?
En ţađ er skiljanlegt ađ höfundur vilji ekki bera ábyrgđ á ađ drengurinn eldist og fari jafnvel ađ vinna viđ verđbréfamiđlun eđa raunveruleikasjónvarp. Ţađ gćti endađ illa!
Um bloggiđ
Limruleikur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.