Kínafréttir

Í Mogganum voru tvćr fréttir frá Kína í gćr, jćja eđa fyrradag.  Önnur var um kaupsýslumanninn sem var kominn í vanda ţví konan hans ćtlađi ađ lemja hjákonuna.  Slíkt fer auđvitađ illa međ hjákonur og ţví auglýsti burgeisinn eftir stađgengli til ađ taka viđ barsmíđunum.  Slík varaskeifa hlýtur ađ mega kallast slákona?

Hinn kínverski spurđi hjá spákonu
ađ spúsa hans slá vildi hjákonu
svo í frillunnar stađ
um stađgengil bađ
og  réđi sér slóttugur slákonu.

Hvernig hann vissi um fyrirhugađar barsmíđar var óljóst af fréttinni og ţví blanda ég upp á eigin ábyrgđ spákonu í máliđ en af ţeim úir og grúir ţarna austur frá.

Hin fréttin var frá Hong Kong og fjallađi um 107 ára gamlan mann sem ţakkađi áralöngu skírlífi ţennan háa aldur.  Hann var hinsvegar ekki jafn frábitinn reykingum.

“Konur ţćr lokka til leikja
og lífslíkur karlmanna veikja”
kvađ í Hong Kong
Kínverjinn Wong:
“Nei ţá fć ég mér frekar ađ reykja”.

Á prentsmiđjuensku gćti ţessi veriđ svona:

There is this guy in Hong Kong
who didn’t have sex for so long.
Says: “ It’s better to smoke”
But that must be a joke?
Forgive me folks if I'am wrong.





 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband