Fjölgun í nánd

Já flokkafjölgun.  Tveir nýjir í dag ef trúa má kvöldfréttum sjónvarps.  Ómar var reyndar ekki alveg tilbúinn með yfirlýsingu en virtist samt vera á fullri ferð.  Hvar finnast annars frambjóðendur á alla þessa lista?

Bætast við flóruna flokkar
sem fá vilja atkvæðin okkar:
Umhverfisvænir,
aldraðir, grænir
Já Alþingi laðar og lokkar.

Kjörseðillinn gæti orðið nokkrar blaðsíður með þessu framhaldi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband