Veðurfréttir

Stundum erum við rækilega minnt á það að við búum á Íslandi.  Síðustu dagar hafa verið ósviknir íslenskir vetrardagar og þegar ég hlustaði á kvöldfréttir útvarpsins áðan var lesinn upp langur listi af ófærum fjallvegum - ég náði bara því helsta:

Víkurskarð ófært er enn,
á Oddskarði bylur og senn
þeir hætta að moka
Hellis- og loka
-heiðinni snjóruðningsmenn.

Þetta er þó endursagt án ábyrgðar og vissara að hringja í 1777 ef menn ætla sér yfir heiðar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband