18.3.2007 | 22:39
Veðurfréttir
Stundum erum við rækilega minnt á það að við búum á Íslandi. Síðustu dagar hafa verið ósviknir íslenskir vetrardagar og þegar ég hlustaði á kvöldfréttir útvarpsins áðan var lesinn upp langur listi af ófærum fjallvegum - ég náði bara því helsta:
Víkurskarð ófært er enn,
á Oddskarði bylur og senn
þeir hætta að moka
Hellis- og loka
-heiðinni snjóruðningsmenn.
Þetta er þó endursagt án ábyrgðar og vissara að hringja í 1777 ef menn ætla sér yfir heiðar.
Um bloggið
Limruleikur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.