Forvarnir

Ég var annars hugar að hlusta á útvarpsfréttir klukkan átta í morgun.  Ég var á leið úr húsi og mest af öllu að leita að bíllyklunum.  Þá var lesinn upp listi yfir styrkveitingar úr Framkvæmdasjóði aldraðra og þar kom í ljós að maður "sem barist hefur gegn fíkniefnaneyslu, hefur tvívegis fengið styrk úr sjóðnum til forvarnastarfs meðal aldraðra ".  

Braust út mín undrun með ópi
við öðru ég bjóst úr þeim hópi:
Nú skal búast til varna
svo velflestra barna
langömmur lendi’ ekki’ í dópi.

Eins gott að hann fékk styrkinn.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Eggertsdóttir

 - já talandi um unglingavandamálin, hvar skyldu þau byrja?

Vilborg Eggertsdóttir, 29.3.2007 kl. 00:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband