Á varđbergi enn og aftur

Varđberg, félag ungra (!) áhugamanna um vestrćna samvinnu fundađi í dag.  Hinir ungu áhugamenn fengu Björn Bjarnason til ađ halda erindi og hann brást ekki.  Ef mark er takandi á frásögnum fjölmiđla af samkomunni ţá var Birni ofarlega í huga ađ stofna 240 manna varaliđ lögreglu "sem hćgt vćri ađ grípa til ef ţörf krefđi vegna öryggis ríkisins". 

Af hverju Björn vill hafa mennina 240 en ekki 200 eđa 250 var ekki sagt í fréttinni.  Ég hefđi til dćmis valiđ ađ hafa mennina 239 sem er prímtala og ţví ólíkt skemmtilegri tala en 240.  En stórt hundrađ er vissulega 120 og  eđlilegt ađ í svo mikilvćgt verkefni ţurfi tvö stór hundruđ.

Ţađ segir í máltćki’ ađ mjór
mikils sé vísir og rór
Björn karlinn er
međ byrjandi her
sem telja mun tvöhundruđ stór.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband