30.3.2007 | 22:18
Páskafrí
Ég er komin í páskafrí og ćtla ađ nota ţađ til ađ vera fjarri heimahögum og ađ öllum líkindum líka fjarri tölvum. Ég ćtla ađ nota ţađ til ađ ganga um erlend fjallahéruđ og njóta veđurblíđu, framandi menningar og samveru međ góđum félögum.
Í bili er ţađ skilnađarskeytiđ
ţví skjótt eđa um hálffimm-leytiđ
á fćtur ég fer
og flýti ţá mér:
Út í heiminn er ferđinni heitiđ.
Nú er ţví eins gott ađ ganga til rekkju ef ég ćtla ađ ná í kríu fyrir flugiđ!
Um bloggiđ
Limruleikur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.