13.4.2007 | 23:14
Frekjurgangur
Í útvarpinu var í morgun sagt frá ótrúlegum frekjugangi Akureyringa. Fullorđnir menn ţar á bć stunda ţađ ađ reka smákrakka af sparkvöllum bćjarins til ađ ţeir sjálfir geti leikiđ sér međ bolta. Ţetta var dramatísk frétt og ég sá ţá fyrir mér koma brunandi á Landcrusierum og Pathfinderum, leggja undir rólunum og reka grenjandi krakkana heim.
Fortíđar- fullir af -ţrá
ţeir fara á kvöldin á stjá:
Á skólanna velli
ţeir skunda í hvelli
og bćgja ţar börnunum frá.
Sennilega sömu kallar og röfla svo yfir ţví ađ ćskan nú til dags nenni engu nema ađ hanga inni í tölvuleikjum.
Annars voru frábćrar myndir Moggans í morgun af landsfundinum í höllinni. Grćnar rómantískar hlíđar, hreinleiki og fegurđ. Vantađi bara ađ flokkurinn ályktađi um nauđsyn ţess ađ allir fćru á grasafjall í haust.
Viđ erum flokkur á grćnni grein
sagđi Geir og fékk ekki andsvör nein.
Ekki liggur á liđi
sínu, leikrćnn sviđi
og leiktjöldin minntu á Skugga Svein.
Nú verđur spennandi ađ sjá bakgrunn Ingibjargar í Egilshöllinni -
Fortíđar- fullir af -ţrá
ţeir fara á kvöldin á stjá:
Á skólanna velli
ţeir skunda í hvelli
og bćgja ţar börnunum frá.
Sennilega sömu kallar og röfla svo yfir ţví ađ ćskan nú til dags nenni engu nema ađ hanga inni í tölvuleikjum.
Annars voru frábćrar myndir Moggans í morgun af landsfundinum í höllinni. Grćnar rómantískar hlíđar, hreinleiki og fegurđ. Vantađi bara ađ flokkurinn ályktađi um nauđsyn ţess ađ allir fćru á grasafjall í haust.
Viđ erum flokkur á grćnni grein
sagđi Geir og fékk ekki andsvör nein.
Ekki liggur á liđi
sínu, leikrćnn sviđi
og leiktjöldin minntu á Skugga Svein.
Nú verđur spennandi ađ sjá bakgrunn Ingibjargar í Egilshöllinni -
Um bloggiđ
Limruleikur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.