19.4.2007 | 23:45
Bernskudraumur?
Ţegar ég var ađ horfa međ öđru auganu á netútsendingar af vettvangi stórbrunans í gćrdag sá ég slökkviliđsmann sem var alveg sláandi líkur Vilhjálmi borgarstjóra. Roskinn, góđlegur međ gleraugu og virtist vera á gangstéttarvakt. Ţađ var ekki fyrr en í fréttum um kvöldiđ ađ ég áttađi mig á ađ ţetta var borgarstjórinn. Hversvegna hann var í slökkviliđsbúningi veit ég ekki en búningurinn klćddi hann vel. Mér finnst líka meira en sennilegt ađ hann hafi sem barn átt sér ţann draum ađ komast í rađir slökkviliđsmanna ţegar hann yrđi stór.
Geđţekkur var hann og glađur
í gallanum leyfđi sér dađur
viđ draumana marga
um mönnum ađ bjarga
sem sleipur slökkviliđsmađur.
Geđţekkur var hann og glađur
í gallanum leyfđi sér dađur
viđ draumana marga
um mönnum ađ bjarga
sem sleipur slökkviliđsmađur.
Um bloggiđ
Limruleikur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.