Ófyrirleitinn þjófur

Undir fyrisögninni "Hrifsaði veski af öldruðum konum" í Mbl. í morgun mátti lesa eftirfarandi þar sem verið var að segja frá misindismanni sem auk annars hafði gerst sekur um að hrifsa veski af öldruðum konum:  "Meðal þess sem finna má í fjölmörgum liðum ákærunnar eru ófyrirleitin þjófnaðarbrot". 

Ég skannaði frétt eins og skot
en skjótt var ég komin í þrot
Núna mig fýsir
í frétt sem því lýsir
hvað er “fyrirleitið þjófnaðarbrot”.

Kannski samráð olíufélaganna?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband