23.4.2007 | 23:13
Fólk í fréttum
Ég get ekki annađ en tekiđ undir međ Fréttablađinu (eđa var ţađ Blađiđ?) sem í dag lýsti áhyggjum sínum af sambandsslitum Kate Middleton og Vilhjálms prins. Einhversstađar las ég líka ađ ţađ ţótti sérlega ámćlisvert ađ hann sagđi henni upp međ smáskilabođum í farsíma. Konunglegur kjarkur?
Ţađ var furđuleg fjandans harka,
ađ segja upp Kate,
sem er kvenleg og heit
en Villi samt valdi ađ sparka.
Annars voru fréttirnar í dag meira og minna um Boris Jeltsín sem lést af hjartaslagi í Rússlandi í morgun. Nú í kvöld las ég svo frétt af ţví ađ rússneskir veiđimenn hefđu (í óleyfi) banađ fágćtum hlébarđa og ţótti ekki síđur eftirsjá í honum en Jeltsín.
Ţeim böđlum sem bönuđu hlé-
barđa eru helg engin vé.
Og reyndar nú hrellir
Rússana fellir:
Ţar deyja bćđi frćndur og fé.
Um bloggiđ
Limruleikur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.