Fólk í fréttum

Ég get ekki annađ en tekiđ undir međ Fréttablađinu (eđa var ţađ Blađiđ?) sem í dag lýsti áhyggjum sínum af sambandsslitum Kate Middleton og Vilhjálms prins.  Einhversstađar las ég líka ađ ţađ ţótti sérlega ámćlisvert ađ hann sagđi henni upp međ smáskilabođum í farsíma.  Konunglegur kjarkur?

Ţađ var furđuleg fjandans harka,

ef fréttir er eitthvađ ađ marka,
ađ segja upp Kate,
sem er kvenleg og heit
en Villi samt valdi ađ sparka.

Annars voru fréttirnar í dag meira og minna um Boris Jeltsín sem lést af hjartaslagi í Rússlandi í morgun.  Nú í kvöld las ég svo frétt af ţví ađ rússneskir veiđimenn hefđu (í óleyfi) banađ fágćtum hlébarđa og ţótti ekki síđur eftirsjá í honum en Jeltsín.

Ţeim böđlum sem bönuđu hlé-
barđa eru helg engin vé.
Og reyndar nú hrellir
Rússana fellir:
Ţar deyja bćđi frćndur og fé.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband