28.4.2007 | 20:02
Ríkisborgararéttur
Mikiđ hefur veriđ rćtt síđust daga um ríkisborgararétt og gang mála ţegar íslensk stjórnvöld veita slíkan. Umrćđan byrjađi ţegar tengdasóttir umhverfisráđherra fékk ríkisborgararétt eftir ađeins fimmtán mánađa dvöl í landinu en algengast er víst er ađ fólk ţurfi ađ bíđa árum saman eftir slíkum rétti.
Ég veit ekkert um hvađa ástćđur stúlkan hafđi og ég hef alls enga ástćđu til ađ rengja Jónínu Bjartmars ţegar hún segir ađ hún hafi engin afskipti haft af málinu. Mín von er hinsvegar sú ađ ţetta atvik verđi til ađ fleiri umsćkjendur fái réttláta og skjóta úrlausn sinna mála.
Ég er til dćmis ađ hugsa um stúlkuna sem ég hitti um daginn. Ţetta er flott ung kona frá Suđur Ameríku sem er hér ađ reyna ađ komast í háskólanám. Hún hefur ekki fengiđ ríkisborgararétt og ţađ sem verra er; hún ţarf ađ fara á fárra mánađa fresti úr landi til ađ fá endurnýjađ dvalarleyfi sitt sem námsmađur. Slíkt kostar auđvitađ fúlgur og tekur tíma frá náminu og vinnunni sem hún stundar til ađ hafa í sig og á. Vonandi renna nú upp betri tímar fyrir hana og ađra í líkri stöđu.
En til ađ halda áfram međ tengdadótturina ţá ber vel í veiđi fyrir framsókn ađ leyfiđ sé veitt núna. Eđa ćtli ţađ séu ekki góđar líkur á ađ kjósendum B-lista fjölgi um einn í komandi kosningum?
Er Framsókn var forđum ađ smala
fylgiđ var mest inn til dala.
En atkvćđin fá
nú útlöndum frá
og allra helst Guatemala.
Ég veit ekkert um hvađa ástćđur stúlkan hafđi og ég hef alls enga ástćđu til ađ rengja Jónínu Bjartmars ţegar hún segir ađ hún hafi engin afskipti haft af málinu. Mín von er hinsvegar sú ađ ţetta atvik verđi til ađ fleiri umsćkjendur fái réttláta og skjóta úrlausn sinna mála.
Ég er til dćmis ađ hugsa um stúlkuna sem ég hitti um daginn. Ţetta er flott ung kona frá Suđur Ameríku sem er hér ađ reyna ađ komast í háskólanám. Hún hefur ekki fengiđ ríkisborgararétt og ţađ sem verra er; hún ţarf ađ fara á fárra mánađa fresti úr landi til ađ fá endurnýjađ dvalarleyfi sitt sem námsmađur. Slíkt kostar auđvitađ fúlgur og tekur tíma frá náminu og vinnunni sem hún stundar til ađ hafa í sig og á. Vonandi renna nú upp betri tímar fyrir hana og ađra í líkri stöđu.
En til ađ halda áfram međ tengdadótturina ţá ber vel í veiđi fyrir framsókn ađ leyfiđ sé veitt núna. Eđa ćtli ţađ séu ekki góđar líkur á ađ kjósendum B-lista fjölgi um einn í komandi kosningum?
Er Framsókn var forđum ađ smala
fylgiđ var mest inn til dala.
En atkvćđin fá
nú útlöndum frá
og allra helst Guatemala.
Um bloggiđ
Limruleikur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţađ er gott ađ vera viđ stjórnvölinn,ţegar svona beiđni kemur.
Halldór Sigurđsson, 28.4.2007 kl. 20:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.