Allt er gott sem endar vel

Nei ţar á ég ekki viđ Baugsmáliđ enda er ţví ekki nándar nćrri lokiđ.  Alţýđa manna sem fylgist í forundran međ ţessu bíđur bara róleg eftir framhaldinu eins og í öđrum ţáttum ríkissjónvarpsins ohf. 

Nei ég er ađ hugsa um fréttina af drengnum í Kópavogi sem var ađ reyna ađ gera tvennt í einu; reykja og keyra bíl.  Sennilega byrjandi á báđum sviđum og réđ ekki viđ hvorutveggja:  Hann missti fyrst logandi sígarettuna og viđ ađ reyna ađ ná henni, missti hann stjórn á bílnum sem hafnađi á grindverki.  En drengurinn slapp međ skrekkinn og er vonandi hćttur ađ reykja:

Nćr lán sitt og líf hafđi rofiđ
sá er logandi rettu í klofiđ
missti, en fékk
ađeins skrámur og skrekk
og hjá skvísunum getur ţví sofiđ.

Međal annarra frétta sem Mbl. birtir í kvöld er andlátsfrétt súdanskrar geitar.  Sú komst í fréttir í fyrra ţegar eigandi hennar (sem hafđi af henni annađ gagn en geitaost) var neyddur til ađ "kvćnast" henni.  Nú er semsagt geitin öll en hún kafnađi ţegar hún gleypti plastpoka ef Mogginn fer rétt međ og ekkillinn getur fariđ ađ líta í kringum sig eftir nýju kvonfangi.

Langt uppi’ í Súdanskri sveit
seggur er laus viđ sín heit:
Ţar kafnađi í kasti
er kyngdi hún plasti
hans "kona" sem reyndar var geit!





« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband