Nýtt frá Jerúsalem

Eins og flestir nútímamenn hef ég víđa ferđast.  Ég hef lagt á mig langar flugsetur til ađ komast ađ ţví hvernig andfćtlingar okkar hafa ţađ og ég hef líka lagt ţađ á mig ađ ţramma um erlend fjöll og dali til ađ kanna hvort erlent grjót sé öđruvísi undir fćti en ţađ íslenska.

Af ţeim stöđum sem ég hef ekki heimsótt eru Biblíuslóđir efstar á óskalistanum.  Ástćđur ţess ađ ţćr hafa orđi útundan eru fyrst og fremst ótti viđ ófriđ og ókunnugleiki.  Ég les hinsvegar međ athygli allt sem kemur nýtt af ţessum slóđum og nú í kvöld mátti lesa ţá frétt ađ gröf Heródesar sáluga hefđi fundist í Jerúsalem.

Á
netinu fjölmargar fer og les

fréttirnar; einkum ţćr sér og spes.

Og mig gladdi ađ sjá
er greint var ţar frá

ađ gröf hefđi fundist, merkt Herodes.

Heródes var nú reyndar ekki í mínu liđi ... en samt; nú fer ég ađ drífa mig ađ skođa ţessi svćđi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband