Vorhret

Það tókst á örfáum dögum að mynda ríkisstjór Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks.  Ekki nein óskastjórn okkar miðju-jónanna en við látum okkur hafa það.  Ég kýs að líta á þetta sem einskonar vorhret (sem reyndar gæti tekið fjögur ár) áður en sumar kemur með sameinuðum kröftum alls félagshyggjufólks í landinu.

Hitt vorhretið sem nú gengur yfir á víst að standa fram yfir hvítasunnu samkvæmt síðust veðurspám og þá er kannski eins gott að vera búinn að bóka smá meginlandsferð þá dagana.

Þ
jóðin er langþreytt og loppin
og leiðist að vera’ ekki sloppin
við kulda og snjó
en kætast má þó
því stjórnin er komin á koppinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Mikið rétt

Ester Sveinbjarnardóttir, 23.5.2007 kl. 03:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband