Stórsigur á smáţjóđum

Ţegar ekkert er ađ lesa í blöđunum ţá kemur fyrir ađ jafnvel áhugalaus kona eins og ég les íţróttafréttir.  Ţćr voru áberandi á mbl.is í dag;  gull hér og gull ţar.  Og ég sem hélt ađ viđ vćrum nýbúin ađ missa allt niđrum okkur á alţjóđavettvangi eftir eitthvađ jafntefli í fóltbolta hér um daginn?  Viđ nánari lestur kom á daginn ađ ţađ eru smáţjóđaleikar í gangi einhversstađar suđrí Evrópu - gott mál.

Um íţóttir tel ég mig fáfróđa
og flest annađ lesefni má bjóđa
mér, en ţó veit
ađ viđ erum heit
og vinnum á stórleikum smáţjóđa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband