5.6.2007 | 23:45
Stórsigur á smáţjóđum
Ţegar ekkert er ađ lesa í blöđunum ţá kemur fyrir ađ jafnvel áhugalaus kona eins og ég les íţróttafréttir. Ţćr voru áberandi á mbl.is í dag; gull hér og gull ţar. Og ég sem hélt ađ viđ vćrum nýbúin ađ missa allt niđrum okkur á alţjóđavettvangi eftir eitthvađ jafntefli í fóltbolta hér um daginn? Viđ nánari lestur kom á daginn ađ ţađ eru smáţjóđaleikar í gangi einhversstađar suđrí Evrópu - gott mál.
Um íţóttir tel ég mig fáfróđa
og flest annađ lesefni má bjóđa
mér, en ţó veit
ađ viđ erum heit
og vinnum á stórleikum smáţjóđa.
Um bloggiđ
Limruleikur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.