7.6.2007 | 23:12
Launamisrétti
Ţó ég hafi skrifađ um launabil og bankastjóra í bloggi gćrdagsins var eitt mér algjörlega huliđ: Ađ hćkkuđ laun til handa bankastjórum Seđlabankans myndu verđa til ađ Davíđ Oddson kćmist á toppinn í launum opinberra starfsmanna. Og ţá meina ég toppinn ţví hann er kominn upp fyrir forseta lýđveldisins í mánađarlaunum. Ekki slćmt fyrir ađ naga blýanta.
Ţó ekki sé ćtlun ađ kvabba
ég um vil í bróđerni rabba;
ţá fásinnu' ađ Óli
á forsetastóli
fái ekki laun á viđ Dabba.
Viđ heimtum strax nokkra launaflokka fyrir forsetann.
Um bloggiđ
Limruleikur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.