21.6.2007 | 00:29
Matarvenjur
Ţađ er misskipt mannanna láni. Austur á fjörđum veiktust fimmtán starfsmenn Alcoa af matareitrun í gćr ef marka má frétt á Mbl.is. Hversvegna ţeir voru ekki fleiri skil ég ekki en hugsanlega hefur maturinn veriđ svo eitrađur ađ ađeins fimmtán gátu ţrćlađ honum í sig?
Ţeir fimmtán sem átu sig fulla
fengu, ég er ekki´ ađ bulla,
kvalir og verki
kveisunnar merki
sem kallast í minni sveit drulla.
París Hilton var líka í fréttum - auđvitađ. Enn eru ţađ matarvenjur stúlkunnar sem vekja athygli og ţađ er öruggt ađ hún fćr ekki matareitrun međan hún heldur sig viđ ţetta fćđi.
Sem forđum hún fjölmiđla platar
og í fréttirnar ţess vegna ratar:
Nú ekki vill
hún viđskotaill
oní sig millgram matar.
Ţeir fimmtán sem átu sig fulla
fengu, ég er ekki´ ađ bulla,
kvalir og verki
kveisunnar merki
sem kallast í minni sveit drulla.
París Hilton var líka í fréttum - auđvitađ. Enn eru ţađ matarvenjur stúlkunnar sem vekja athygli og ţađ er öruggt ađ hún fćr ekki matareitrun međan hún heldur sig viđ ţetta fćđi.
Sem forđum hún fjölmiđla platar
og í fréttirnar ţess vegna ratar:
Nú ekki vill
hún viđskotaill
oní sig millgram matar.
Um bloggiđ
Limruleikur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.