5.7.2007 | 23:25
Óviljaverk
Í Kardimommubćnum lenti Jónatan í ţví ađ brauđin rötuđu óvart í töskuna hans ţegar hann var ađ flćkjast í bakaríinu ađ nćturlagi - alls ekki í ránsferđ. Svipađ atvik virđist hafa gerst á íţróttvelli í gćr ţar sem áttust viđ Skagamenn og Keflvíkingar. Skagamenn skorđu óvart; eiginlega rak markaskorarinn sig bara í boltann óviljandi. Eftirmálar urđu slagsmál og önnur leiđindi sem nú fylla síđur blađanna.
Honum fatađist spái ég spark
og spannst af ţví rella og hark:
Í tuđru rak fót,
hún flugiđ tók skjót
og flýtti sér rakleitt í mark.
Annađ virtist nú ekki hafa gert ef marka má nokkurra daga dagblađaskammt sem fyllti póstkassann ţegar ég kom heim úr nokkurra daga útilegu.
Honum fatađist spái ég spark
og spannst af ţví rella og hark:
Í tuđru rak fót,
hún flugiđ tók skjót
og flýtti sér rakleitt í mark.
Annađ virtist nú ekki hafa gert ef marka má nokkurra daga dagblađaskammt sem fyllti póstkassann ţegar ég kom heim úr nokkurra daga útilegu.
Um bloggiđ
Limruleikur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.