Stálstytta

Ég las frétt í dag um ađ nú ćtli ţýskir ađ heiđra Bítlana međ styttusmíđ.  Ţessari styttu mun eiga ađ koma fyrir í hverfinu St. Pauli í Hamborg ţar sem Bítlarnir komu títt fram í upphafi ferils síns fyrir margt löngu.

Enn heldur fram heimsins prjáli
og heilmikiđ ferlíki' úr stáli
mun brátt ađ finna,
á Bítlana minna
sem byrjuđu' í Sankti Pauli.

Lögin ţeirra halda ţó minningu ţeirra betur á lofti en nokkur stytta - jafnvel ţó hún vćri gerđ úr Fjarđaráli.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband