Malbiksfréttir

Alveg hélt ég að liðin væri sú tíð á Íslandi þegar beðið var eftir skipinu með glaðninginn að utan - og svo kom það ekki.  En sú tíð er ekki alveg að baki:  Malbikið mun vera búið í landinu af því að Hollendingar sviku okkur um skipskomu.  Malbiksskipið fór annað og nú eru gæjarnir á völturunum atvinnulausir.
 
Örlögin fær engin flúið
og fjandi er þetta snúið:
Valtara-menn
veslast upp senn
enda malbikið mestallt búið.

Eins og það er nú gaman að sjá malbikunargæjana bera að ofan í góða veðrinu sem virðist vera orðið landlægt hér um slóðir.



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 1541

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband