Galdrar

Nú er komið að því.  Nýjasta bókin um Harry Potter er komin í sölu um allan heim, líka í litlu Reykjavík.  Nokkrir æstir kaupendur voru búnir að bíða fyrir utan bókabúðir í allt að sólarhring meðan aðrir hafa treyst á að nóg yrði til handa öllum.

Annað fréttnæmt er að í Reykjavík rignir í kvöld - í fyrsta sinn í meira en mánuð.  Ég gæti alveg þegið meira af slíkum rigningarlausum mánuðum ef því er að skipta.

Í Reykjavík veður nú vott er
en vísast þó skap margra gott er
sem fengu sér bók,
flögur og kók
og fóru í rúmið með Potter.

Njótirð vel.  Ég bíð nú bara róleg eftir að einhver láni mér bókina - sem gæti orðið fljótlega ef ég þekki mitt fólk rétt.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 1541

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband