26.7.2007 | 00:00
Vélknúnar íţróttir?
Ég geri nokkuđ af ţví ađ hlaupa framhjá golfvelli. Ţar hefur orđiđ sprengja upp á síđkastiđ. Golfbílasprengja. Mér kom ţví ekki á óvart fréttin um ađ kona hefđi orđiđ fyrir golfbíl. Ég er stundum hrćdd ţegar ţeir bruna framhjá mér á stígunum sem ég skokka eftir. En mér skildist nú af fréttinni ađ ţetta hafi veriđ golfspilari - ekki hlaupari.
Góđa viđ ţetta er ađ konan getur líklega haldiđ áfram ađ stunda golfiđ fótbrotin. Til ţess eru nú ţessir bílar ef ég skil máliđ rétt. Og ef hún hefur ekki átt bílinn sjálf ţá ćtti sá er ók á hana ađ sjá sóma sinn í ađ lána henni bílinn međan hún er ađ ná sér.
Sú frú er á fćti hlaut brot
mun fjarri ţví komin í ţrot:
Ţví ljóst er ađ nú
sú fótbrotna frú
fćr loks af golfbílnum not.
Vonandi halda samt flestir golfarar áfram ađ elta kúluna gangandi.
Góđa viđ ţetta er ađ konan getur líklega haldiđ áfram ađ stunda golfiđ fótbrotin. Til ţess eru nú ţessir bílar ef ég skil máliđ rétt. Og ef hún hefur ekki átt bílinn sjálf ţá ćtti sá er ók á hana ađ sjá sóma sinn í ađ lána henni bílinn međan hún er ađ ná sér.
Sú frú er á fćti hlaut brot
mun fjarri ţví komin í ţrot:
Ţví ljóst er ađ nú
sú fótbrotna frú
fćr loks af golfbílnum not.
Vonandi halda samt flestir golfarar áfram ađ elta kúluna gangandi.
Um bloggiđ
Limruleikur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.