Árinni kennir illur rćđari

Íţróttir er eitthvađ sem ég veit mest lítiđ um.  Jafnvel ţó ég sé ađ myndast viđ ađ stunda langhlaup ţá veit ég mest lítiđ um ţađ efni og man bara í svipinn eftir ţremur alvöru hlaupurum ţeim Gretu Waitz, Mörtu Ernst og Paulu Radcliff sem eru hér taldar í ţeirri röđ sem ţćr urđu á vegi mínum.

Um fótbolta veit ég enn minna en í sjónvarpinu í kvöld var ţó sagt frá ţjálfaraskiptum í KR.  Meira ađ segja fávísri konu eins og mér hefur skilist ađ gengi ţeirra Vesturbćinga hafi ekki veriđ neitt sérlega gott í boltaleikjum sumarsins.  Hvađ gerist nú, veit enginn en einhverjar vonir munu bundnar viđ ađ ţetta standi til bóta.

Í Vesturbć menn sér nú voga
ađ vona ađ lánist ađ toga
KR úr spori
og kannski ţeir skori
mark eftir leiđsögn frá Loga.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband