1.8.2007 | 00:22
Nýjar hćttur
Alltaf verđa á vegi manns nýjar og nýjar hćttur. Ég eignađist nefninlega nýjan leyserprentara í dag. Gamli prentarinn fór í verkfall og ákvađ ađ skella mér á nýjan og nettan geislaprentara.
Sem ég er ađ prófa gripinn les útvarpiđ frétt um hćttur sem stafa af leyserprenturum! Rannsóknir frá Ástralíu sýna ţetta međ óyggjandi hćtti og nú er ég međ hjartabank og strax komin međ verk fyrir brjóstiđ.
Víst er ţađ vart fyrir gungu
og veldur mér angrinu ţungu:
Ađ prenta út skjöl
er pína og kvöl
ţví leyserinn skemmt getur lungu.
Reyndar fylgdi fréttinni ađ ţetta ćtti viđ um stórar skrifstofur á álagstímum svo ég held ég sofi alveg róleg ađ minnsta kosti í nótt.
Sem ég er ađ prófa gripinn les útvarpiđ frétt um hćttur sem stafa af leyserprenturum! Rannsóknir frá Ástralíu sýna ţetta međ óyggjandi hćtti og nú er ég međ hjartabank og strax komin međ verk fyrir brjóstiđ.
Víst er ţađ vart fyrir gungu
og veldur mér angrinu ţungu:
Ađ prenta út skjöl
er pína og kvöl
ţví leyserinn skemmt getur lungu.
Reyndar fylgdi fréttinni ađ ţetta ćtti viđ um stórar skrifstofur á álagstímum svo ég held ég sofi alveg róleg ađ minnsta kosti í nótt.
Um bloggiđ
Limruleikur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.