Rólegheitahelgi

Verslunarmannahelgin er međ rólegasta móti í ár og fagna ţví allir.  Eđa flestir.  Mér finnst reyndar nćstum eins og fjölmiđlamenn séu óhressir međ skort á ólátum á landsbyggđinni.  Allir fréttatímar byrja á ţví ađ segja okkur ađ fáir hafi gist fangageymslur hingađ til og manni finnst sem ađ ţeir séu ađ vona ađ ţetta standi til bóta.

Ađrir sem ekki fagna rólegri helgi eru Akureyringar.  Ţar er rólegasta verslunarmanna-helgin í áratugi. 

Vist er ađ munar ţar mest um
-ţó mislíka virđist ţađ flestum-
ađ auđ eru strćti
hvorki ami né lćti
af barnungum, blindfullum gestum.

En Akureyringar leyfđu sem kunnugt er ekki gistingar ungs fólks ţessa helgi á tjaldstćđum bćjarins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband