Á ferđ og flugi


Flott fyrirsögn á vef Rúv-ohf:  Kaupmenn á Akureyri ósáttir - Flestir í Eyjum.  Auđvitađ, ţeir eru búnir ađ vola í hverjum fréttatíma helgarinnar um milljónatap sem ţeir telja sig hafa orđiđ fyrir vegna ţess ađ unglingar fengu ekki ađ tjalda ţar í rigningunni.  Nú hafa ţeir greinilega brugđiđ undir sig betri fćtinum:

Fyrst reyndu menn ţorrann ađ ţreyja
ţarna, en fréttir nú segja:
Ţeir ósáttir vóru
og flestir ţví fóru
kaupmenn í hvelli til Eyja.


Forsetahjónin brugđu líka undir sig betri fćtinum og fóru á skátamót í Englandi.  Gaman var ađ sjá Dorrit fara salíbunu í sérútbúinni skátarólu - ekki allir í hennar stöđu sem leika ţađ eftir.

Hún er fín og á fallega kjóla
og ferđast um heiminn međ Óla.
Ég sá hana káta
komna á skáta-
mót og ţar röggsama róla.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband