Hinsegin dagar

Hinsegin dagar eru víst byrjaðir. Ég hef nú lítið orðið vör við þá ennþá hér í mínu úthverfi en ætla að reyna að komast í bæinn á morgun til að gleðjast með glöðum í gleðigöngu.  Mér finnst þetta alltaf jafnskemmtilegt og hef sjaldnast látið mig vanta.

Það ríkir glaumur og gleði um torg

og gleymast mun leiði og sorg.
Nú hinsegin daga
hefst aftur saga
og því hátíðarstemming í borg.

Hér geri ég bara ráð fyrir því að þetta verði sama stuðið og undanfarin ár - en ekki hvað?  Mér sýnist sólin meira að segja vera að búa sig undir að taka þátt - hún sýndi lit hér rétt áðan.




« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband