Menningarveður

Þá er Menningarnótt komin og farin.  Hún tókst vel og ekki síst fyrir það að veðrið lék við borgarbúa sem aldrei fyrr.  Þegar við hlauparar stóðum í Lækjargötu klukkan hálfníu í gærmorgun bakaði sólin okkur og hún hélt áfram að baka fólk alveg þangað til hún settist.  Jafnvel þá hélt áfram að vera hlýtt og milt og blankalogn.

Nú er víst spáð roki og rigningu í Reykjavík en hvað með það.....

Það var gaman í borginni' í gærkvöld
og golan var íbúum fjær, köld.
En nú er því lokið
og ljóst er að rokið
í Reykjavík fljótlega fær völd.



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband