28.8.2007 | 23:27
Grímseyjarfréttir
Ţađ var frétt frá Grímsey í Mogganum í morgun. Meirihluti eyjarskeggja er á leiđinni, eđa líklegast kominn, til Spánar ţar sem ţeir ćtla ađ slappa af í viku. Einungis smábörn munu vera eftir í eynni og ţau verđa í gćslu 17 ára stúlku og 19 ára pilts sem eiga ađ ganga í öll verk, nema barnakennslu ef ég hef skiliđ fréttina rétt.
Gott ađ heyra ađ Grímseyingar komast í burtu jafnvel ţótt ferjuskortur ţar sé viđvarandi.
Úr Grímseynni horfinn er hópur stór
menn héldu til Spánar ađ ţamba bjór.
Ég veit ekki af hverju
ţá vantar svo ferju
ţví söfnuđur ţessi međ flugi fór.
Gott ađ heyra ađ Grímseyingar komast í burtu jafnvel ţótt ferjuskortur ţar sé viđvarandi.
Úr Grímseynni horfinn er hópur stór
menn héldu til Spánar ađ ţamba bjór.
Ég veit ekki af hverju
ţá vantar svo ferju
ţví söfnuđur ţessi međ flugi fór.
Um bloggiđ
Limruleikur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.