Orkubolti

Ég geri ráđ fyrir ađ í dag sé mörgum fariđ eins og mér; létt yfir ţví ađ vofu atvinnuleysis hefur veriđ bćgt frá ađ minnsta kosti einu heimili hér í borg:  Hann Bjarni Ármanns er kominn međ fasta vinnu.  Látum vera ađ hann hafi ţurft ađ kaupa stólinn undir sig fyrir litlar 500 millur - hann situr vonandi tryggt um stund og viđ óbreyttar konur öndum léttara.

Ég er bćđi röggsöm og raunasmá
og reyni á marga ađ bauna, já
en býsn var mér létt
er barst mér sú frétt:
Hann Bjarni er kominn á launaskrá.

Ég var reyndar ađ vona ađ hann réđi sig frekar á leikskóla (Bjarnaborg?) en ţađ er nú ekki á allt kosiđ og vonandi nýtist hann vel hjá ţví alíslenska fyrirtćki Reykjavik Energy Invest.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband