Íþróttaandinn

Einu sinni var talað um "hinn sanna íþróttaanda".  Hugtakið "heilbrigð sál í hraustum líkama" hefur sennilega orðið til um þær mundir.  Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar og mikið sterablóð um æðar íþróttamannanna.

E
nga skýringu haldbæra hef um
hóp þann af knattspyrnu - refum,
sem beygðir af tapi
skiptu mjög skapi
og börðust með hnúum og hnefum.

En eins og kunnugt er voru N-Írarnir sem hjálpuðu Íslendingum að vinna fótboltaleik í gær, ekki komnir nema suður í Leifsstöð þegar þeir fóru að gera upp málin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband