Vetrardagskráin

Vetrardagskrá ríkisfjölmiðlanna er byrjuð.  Þar er innifalið ótrúlegt úrval lélegra bíómynda og svo auðvitað Spaugstofan.   Hún hefur verið á allra vörum síðustu daga, eftir að í ljós kom að búið er að reka Randver.  Þjóðin virðist í uppnámi og bloggarar skoruðu á samherja hans að neita að koma fram án hans.  Samherjunum er hinsvegar nokk sama - og boða nýja tíma með gestaleikurum og þar stóð Hilmir Snær sig vel sem kynvillingur og skokkandi auðmaður.

Spaugstofan bærilegt bland er
af bulli og ádeilu og grand er
Hilmir þar Snær
en hlegið ei fær
þjóðin fyrst rekinn var Randver.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband