16.9.2007 | 22:59
Ađ utan
Ţađ er alltaf gaman ađ fá fréttir af ţví sem til framfara horfir úti í hinum stóra heimi. Ţannig var í Mogganum frétt af andfćtlingum vorum, Áströlum, sem munu hafa tekiđ ţátt í ađ borga brjóstastćkkunarkostnađ hjá ţeim sjóliđum sem ţess óska. Einhverjir öfundarmenn hafa auđvitađ mótmćlt - en ekki hvađ.
Ţar herinn á réttu róli var
ţó rógtungur sumar góli ţar
og vilji ţađ stoppa
ađ stinnari kroppa
og stćkkuđ brjóst fái sjóliđar.
Önnur og ekki eins skemmtileg frétt var um teiknarann sćnska sem teiknađi mynd af hundi í blađ. Ég sá ţessa mynd og hún var ekki sérlega vel teiknuđ og varla til ađ fórna sér fyrir, en sem kunnugt er hefur veriđ sett fé til höfuđs ţessum drátthaga manni. Hann segist ţó vera rólegur enda kominn međ lögregluvernd á kostnađ sćnskra skattgreiđenda.
Hann sagđur er léttur í sinni lund
en samt mun hann ţurfa vernd um stund.
Ég á hér viđ ţann
ágćtismann
er spámannsins setti haus á hund.
Ţar herinn á réttu róli var
ţó rógtungur sumar góli ţar
og vilji ţađ stoppa
ađ stinnari kroppa
og stćkkuđ brjóst fái sjóliđar.
Önnur og ekki eins skemmtileg frétt var um teiknarann sćnska sem teiknađi mynd af hundi í blađ. Ég sá ţessa mynd og hún var ekki sérlega vel teiknuđ og varla til ađ fórna sér fyrir, en sem kunnugt er hefur veriđ sett fé til höfuđs ţessum drátthaga manni. Hann segist ţó vera rólegur enda kominn međ lögregluvernd á kostnađ sćnskra skattgreiđenda.
Hann sagđur er léttur í sinni lund
en samt mun hann ţurfa vernd um stund.
Ég á hér viđ ţann
ágćtismann
er spámannsins setti haus á hund.
Um bloggiđ
Limruleikur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.