Ekki frétt

Ţegar lítiđ er ađ frétta fá fjölmiđlarnir ađ kíkja í dagbókina hjá löggunni. Ţađan kemur vafalaust fréttin sem ég las á mbl.is og međan ég var ađ lesa hana var hún lesin orđrétt í tíufréttum útvarps.

"Ţjófur spennti upp útidyrahurđ hjá fyrirtćki í Reykjavík í nótt og hafđi á brott međ sér hársnyrtivörur, sokka og smárćđi af skiptimynt. Í sama borgarhluta var fariđ inn í stigahús en ţar stal ţjófurinn nokkrum skópörum.  Í miđborginni tók karl á miđjum aldri útvarpstćki ófrjálsri hendi úr glugga í húsi í ónefndri götu. Til hans náđist og var honum gert ađ skila útvarpstćkinu aftur á sinn stađ.... "

Gaman ađ mađur sem stelur útvarpstćki skuli koma í helstu fréttum og ţađ eftir ađ hann er búinn ađ skila útvarpinu. Hinsvegar er arfaslćmt ađ sjampóţjófurinn ógurlegi skuli ekki hafa náđst.

Um ţetta yrkja má drápu
og innbundna selja í kápu:
Hve skuggalegt er
ef skúrkarnir hér
skópörum stela og sápu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband