Fróðleiksmolar

Nú um stundir er forseti Írans, Ahmadinejad að heimsækja BNA og Bush.  Hann hafði það helst að segja þegar hann ávarpaði stúdenta í NY að samkynhneigðir væru ekki til í Íran - ekki frekar en kjarnavopn.

Hann sagði þeim sannleikann dýran
um sæluríkið,  hvar býr hann:
„Heima hjá mér
homma‘ enginn sér;
þeir finnast engir í Íran.“ 

Það sagði‘ hann með þunga og þótta
en þessháttar vekur samt ótta:
Allir á braut
því einhver þá skaut
eða lögðu þeir flestir á flótta?

Hvað veit maður? 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband