24.9.2007 | 22:51
Fróðleiksmolar
Nú um stundir er forseti Írans, Ahmadinejad að heimsækja BNA og Bush. Hann hafði það helst að segja þegar hann ávarpaði stúdenta í NY að samkynhneigðir væru ekki til í Íran - ekki frekar en kjarnavopn.
Hann sagði þeim sannleikann dýran
um sæluríkið, hvar býr hann:
Heima hjá mér
homma enginn sér;
þeir finnast engir í Íran.
Það sagði hann með þunga og þótta
en þessháttar vekur samt ótta:
Allir á braut
því einhver þá skaut
eða lögðu þeir flestir á flótta?
Hvað veit maður?
Hann sagði þeim sannleikann dýran
um sæluríkið, hvar býr hann:
Heima hjá mér
homma enginn sér;
þeir finnast engir í Íran.
Það sagði hann með þunga og þótta
en þessháttar vekur samt ótta:
Allir á braut
því einhver þá skaut
eða lögðu þeir flestir á flótta?
Hvað veit maður?
Um bloggið
Limruleikur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.