Alvörufréttir og ekkifréttir

Hafnfirskur mađur komst á blađ ţegar hann hringdi í lögregluna um nótt vegna óláta í eigin rúmi.  Villtir bólfélagar hans reyndust kettir sem fyrir rest neyddu eigandann út á svalir (ţar sem hann lćsti sig reyndar úti í ţokkabót).  Er hćgt ađ vera meiri Hafnfirđingur? 

Löngum er lítiđ til varnar
í lífinu‘ er  baráttan harđnar:
Í lögguna fljótt
skalt ná ef um nótt
er köttur í bóli bjarnar.

Fyrirsögn í mbl. í dag: Ekki ekiđ á mann viđ Hraunberg í byrjun ágúst.  Ţađ er greinilega orđiđ svo slćmt ástand í umferđinni ađ ţađ er frétt ađ einhver sé ekki keyrđur niđur.  Merkilegt ađ ţetta hafi ekki komiđ í ljós fyrr - ţađ eru nú bráđum tveir mánuđir síđan mađurinn varđ ekki fyrir bíl.

Ţađ er skrýtiđ oss hafi‘  ekki skekiđ
og ég skil vart ađ hafi‘ ekki lekiđ
í blöđin sú frétt
sem
 reynist nú rétt;
á manninn var alls ekki ekiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband