4.10.2007 | 22:51
Tilhugalíf á öllum vígstöðvum
Eiginlega var þessi ein af þeim sem átti að bíða eftir að út kæmu "samlede værker" en hún kemur nú samt hér.
Hverrar mínútu Marta hún naut
frá miðnætti, er hitti hún Gaut,
þar til búið var geim
og hann bauð henni heim;
hvar hann fagnandi féll henni í skaut.
Það er eiginlega ekki hægt að yrkja um OR - þetta er þvílíkt bull að það tekur ekki tali. En hér sannast sem fyrr að enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur.
Hjá O R er frekja og flækja,
frumskógur pretta og klækja.
Því vildu nú menn
að væri þar enn
Alfreð og risarækja.
Hverrar mínútu Marta hún naut
frá miðnætti, er hitti hún Gaut,
þar til búið var geim
og hann bauð henni heim;
hvar hann fagnandi féll henni í skaut.
Það er eiginlega ekki hægt að yrkja um OR - þetta er þvílíkt bull að það tekur ekki tali. En hér sannast sem fyrr að enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur.
Hjá O R er frekja og flækja,
frumskógur pretta og klækja.
Því vildu nú menn
að væri þar enn
Alfreð og risarækja.
Um bloggið
Limruleikur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.