Klúður

Orkuveita enn og aftur - þetta er nú meira ruglið... 

Orkuveitunnar eru mál
ofviða skilningi minni sál
en eitt þó ég skil
að aumingja Vil-
hjálmur stefnir í hneykslismál.

Þetta er auðvitað eitt allsherjar klúður og ömurlegt að fylgjast með íhaldinu.  Þar á bæ er bannað að segja "vantraust" en það var heldur ömurlegt þegar Vífill sagðist spenntur fyrir því hvað kæmi út úr lögfræðingum Svandísar Svavarsdóttur.  Hún er reyndar eini borgarfulltrúinn sem kemur vel út úr þessum málum öllum:  Aðrir eru bara að skara eld að eigin köku.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband