14.10.2007 | 23:46
Til í allt?
Enn hamast fjölmiðlar á því hver sagði hvað og hver vissi hvað, hvenær og hver felldi borgarstjórnarmeirihlutann. Síðustu pælingar ganga út á SMS svohljóðandi: "til í allt, án villa". Heimildamaðurinn er Björn Ingi en óljóst er hver sendi og hver móttók.
Í skyndingu birtust á skjá
þessi skilaboð, einhverjum hjá:
Til er í allt
og ýmislegt falt
og Villa nú vill enginn sjá.
Um bloggið
Limruleikur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.