16.10.2007 | 22:49
Lokasprettur
Ţađ eru margir gefnir fyrir ađ stunda spádóma ţessa dagana. Ég er ein ţeirra og spái ţví hér međ ađ Villi verđi settur af sem oddviti íhaldsins fyrir helgi - til vara á mánudag í nćstu viku.
Í málininu er heilmikill hiti
og hans mun ţađ banabiti.
Fljótlega frétt
fram verđur sett:
Odd- lengur er Villi ekki -viti.
Og nú er bara ađ sjá hvort spáin rćtist.
Um bloggiđ
Limruleikur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.