24.10.2007 | 23:59
Iđrun og yfirbót?
Í Fréttablađinu í dag vakti athygli mína smáklausa um fyrirhugađa utanlandsferđ forsćtisráđherra. Hann ćtlar ađ bregđa sér til Rómar á nćstu dögum og gott ef hann er ekki ţegar lagđur af stađ.
Hver tilgangurinn međ ferđinn er kom ekki fram í fréttinni (eđa ég hef ekki lesiđ nógu vel) en ţó skilst mér ađ hann hafi ćtlađ ađ fćra Páfanum Biblíu - eitthvađ sem ég hélt ađ vćri öruggt ađ ekki vćri skortur á ţarna suđrí Páfagarđi.
En gćti verđi ađ ferđin verđi í anda fyrri tíma ferđalanga sem klćddu sig í sekk og ösku og töltu ţetta berfćttir og ţóttust međ ţví vera ađ gera upp fyrir syndir sínar?
Athygli Geir mína gómar
og gott vil ég segja ađ hljómar:
Hann býr sig af stađ
og brátt ćtlar ađ
arka berfćttur suđur til Rómar.
Um bloggiđ
Limruleikur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.