Barnagćlur eđa kellingavćl

Ég hef sungiđ vísurnar um negrastrákana tíu eins lengi og ég man eftir mér.  Ég hef hinsvegar aldrei átt bókina heldur sá ég hana í fyrsta skipti í liđinni viku. Ţá komst ég ađ ţví ađ ég hef misskiliđ söguna herfilega allt til ţessa dags. 

Ég söng eins og ađrir krakkar um strákana sem týndu tölunni; einn drakk ólyfjan, annar sprakk á limminu og enn einn át yfir sig en ţegar ađeins einn var eftir hitti hann dömu og ţau fóru í bíó.  Og ţá kom rúsínan í pylsuendanu; ekki leiđ á löngu ţar til ţeir voru aftur tíu.  Hér sá ég alltaf fyrir mér ađ strákarnir hefđu sprottiđ upp, einn af öđrum ţegar bíóferđ var í bođi og skellt sér međ. 

Ég átti ekkert bágt međ ađ láta ţá lifna viđ; ég var alin upp í sunnudagaskóla ţar sem Lazarus reis frá dauđum međ reglulegu millibili, lamađir fengu mátt og blindir sýn fyrir nú utan upprisu páskanna sem viđ lifđum okkur inn í á hverju ári.

Ţessi misskilningur minn leiđréttist hinsvegar ţegar ég skođađi myndirnar í endurútgefinni barnabókinni.  Dauđu strákarnir eru dauđir en ţađ gerir lítiđ ţví bíópariđ er búiđ ađ eignast heilan hóp af litlum svörtum negrastrákum sem fylla síđustu síđuna og negri kemur í negra stađ, eđa hvađ?  Fyrirgefiđ mér, en mér finnst ţađ ekki fallegur bođskapur og ég get ekki tekiđ undir međ Kolbrúnu Bergţórsdóttur sem skrifar í blađiđ sem nú heitir 24 stundir ađ "sagan endi vel". 

Ef ég skildi hana rétt ţá var sú sama Kolbrún í bókmenntaţćtti ađ lýsa yfir velţóknun sinni á nýrri Biblíuţýđingu ţar sem "brćđur" verđa "systkin" til ađ konum líđi betur í kirkju.  Hefđi ţá ekki eins mátt breyta orđinu "negrastrákar" í "apaketti" í barnabókunum svo ađ lituđum börnum liđi betur ţegar bókin verđur á vegi ţeirra.  Lituđ börn eru nefninlega orđin hluti af okkar veruleika ólíkt ţví sem var ţegar ţessi bók var skrifuđ.  Og orđiđ apakettir passar alls ekki illa viđ myndirnar ţví ţćr minna ekkert sérstaklega á drengi - öllu frekar á apa.

Allt er međ kjörunum kyrrum
ţó kellingum valdi ţađ pirrum:
Menn ritningu fegra
en  raula um negra
sem forheimskir drepast sem fyrrum.

Já, sennilega er ţetta bara kellingavćl og ég kann ekki ađ taka gríni....

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband