Kátt í höllinni?

Las frétt um misheppnaða tilraun til fjárkúgunar  í mbl.is í dag.  Tveir menn sögðust hafa undir höndum myndband sem sýndi einn úr bresku konungsfjölskyldunni hafa munnmök.  Til viðbótar sögðust þeir líka hafa upplýsingar um að sami aðili  "hefði látið aðstoðarmanni í té kókaín". 

 allmikið upp í sig tók
sem  alls ekki hróður hans jók
og hafði svo gefið
hirðsveini‘ í nefið
rándýrt og konunglegt kók.

Ekki mikið þó að Scotland Yard hafi brugðist skjótt við og handtekið myndbandamennina með hraði til að koma í veg fyrir að myndir af þessum sómasveini kæmu fyrir augu almennings. 

Varðandi hina handteknu mun annar þeirra vera af íslenskum ættum; Paul Aðalsteinsson sem sýnir okkur hvað okkar hugmyndaríku útrásarmenn leggja víða hönd á plóg.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband