5.11.2007 | 00:16
Hćttan liđin hjá?
Vítisenglar eru komnir og farnir. Ţeir fóru ţó ekki af fúsum og frjálsum vilja heldur var vísađ úr landi og sendir burtu međ lögreglufylgd. Og ţađ var ekki ein lögga, ekki tvćr og ekki ţrjár heldur sextán löggur sem ţurftu ađ fylgja ţessum heiđursmönnum ef marka má frétt í Mogganum í dag. En ţetta hefur kannski veriđ lögreglukórinn á leiđ í tónleikaferđ?
Í Flugleiđavélina fóru' inn
fúlir ţó hefđu međ bjórinn
englar úr Víti
uppá ţau býti
ađ lag tćki lögreglukórinn.
Ţađ vakti athygli margra ađ međ í för ţessara Vítisengla voru eiginkonur ţeirra. Ţćr teljast ţví greinlega ekki til Vítisengla og vekur ţađ upp spurningar hvort hér sé um ađ rćđa kallaklúbb á borđ viđ Lions og Rótarý?
Konurnar ţćr fara fljótar í
félög og margskonar dótarí
en víst er ađ ekki
verma ţćr bekki
hjá Vítisenglum og Rótarý.
En sem ég er ađ skrifa ţetta rifjast upp fyrir mér konur eru víst orđnar fullgildir eđa ađ minnsta kosti hálfgildir međlimir í Rótarý hérlendi ţannig ađ ţađ eru líklegast bara Vítisenglarnir sem eftir sitja í karlrembugírnum? En ţetta er nú samt ekki alslćmt séđ frá bćjardyrum okkar kvennanna:
Viđ konur međ kostum og göllum
klćkjóttar ýmislegt bröllum
en óttumst ţó eigi
dómsins á degi
ţví Víti er kjaftfullt af köllum.
Í Flugleiđavélina fóru' inn
fúlir ţó hefđu međ bjórinn
englar úr Víti
uppá ţau býti
ađ lag tćki lögreglukórinn.
Ţađ vakti athygli margra ađ međ í för ţessara Vítisengla voru eiginkonur ţeirra. Ţćr teljast ţví greinlega ekki til Vítisengla og vekur ţađ upp spurningar hvort hér sé um ađ rćđa kallaklúbb á borđ viđ Lions og Rótarý?
Konurnar ţćr fara fljótar í
félög og margskonar dótarí
en víst er ađ ekki
verma ţćr bekki
hjá Vítisenglum og Rótarý.
En sem ég er ađ skrifa ţetta rifjast upp fyrir mér konur eru víst orđnar fullgildir eđa ađ minnsta kosti hálfgildir međlimir í Rótarý hérlendi ţannig ađ ţađ eru líklegast bara Vítisenglarnir sem eftir sitja í karlrembugírnum? En ţetta er nú samt ekki alslćmt séđ frá bćjardyrum okkar kvennanna:
Viđ konur međ kostum og göllum
klćkjóttar ýmislegt bröllum
en óttumst ţó eigi
dómsins á degi
ţví Víti er kjaftfullt af köllum.
Um bloggiđ
Limruleikur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.