Í skessuleik

Ef konur eru skeleggar og skörulegar er ţađ notađ á móti ţeim.  Orđ um röggsamar konur eru öllu ljótari en ţau sem höfđ eru um karla međ svipađa eiginleika.  Ţćr eru frekjur, breddur, nornir og skessur međan karlarnir eru ákveđnir og láta engan eiga neitt hjá sér.

Ort um mann sem kallađi kvenkyns andstćđing sinn skessu fyrr í dag:

Hann langar ađ kalla‘ hana lessu
og lemja helst vill í klessu
en hálfum međ huga
hann lćtur duga
ađ kalla skörunginn skessu.

Ljót orđ um konur eru ófá og hér er vísa um ţađ.  Ţetta er reyndar ekki limra en ég  lćt hana flakka - hún er ekki ný:

Tćfa, mella, drusla, drós
dula, hóra, skćkja.
Flenna, gćra, frekjudós,
frilla, gála, dćkja.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband